föstudagur, 1. febrúar 2008

Glitský og norðurljós

Glitský í morgun

Norðurljós í kveld

Maður fyrirgefur kuldanum þegar maður sér svona skemmtilega hluti.

Svo mætir maður í vinnuna og þá á að marinera mann í sígarettureyk!!!!!

Nei takk sagði ég og fór heim.

Hefði nú í það minnsta verið hægt að tékka hvort maður sætti sig við breytt starfsumhverfi!

Þá hefðu þau allavega vitað það með meiri fyrirvara að ég gerði það ekki.

Lífið er fullt af óvæntum uppákomum.

1 ummæli:

Guðrún Sóley Sigurðardóttir sagði...

ómægad
um leið og ég las commentið frá þér um jólasveinana í lyftunni sagði faðir minn (sem er að horfa á sjónvarpið):
Hvað var að gerast í lyftunni? Það var eitthvað mjög furðulegt.

...jólasveinar moske?