laugardagur, 16. febrúar 2008

Ósanngjarnt!

Ég kem heim eftir bilaða vakt...

...og um leið og ég er komin upp í rúm byrja pípulagningargaurarnir að bora í vegginn!!

Verður "fríhelgin" mín svona?!?!?!

1 ummæli:

Guðrún Sóley Sigurðardóttir sagði...

friðhelgi einkalífsins vanvirt og dregin í efa

það er þó eitt jákvætt við þetta skelfingarástand sem ríkir í höll þinni;

þú gætir séð nokkra loðna bossa...